top of page

The Wright Flyer

Flugvél Wright-bræðra var fyrsta vélknúna flugvélin, en hún flaug fyrst þann 14. desember árið 1903.

Blériot XI

Blériot XI sem var ellefta flugvél franska verkfræðingsins Louis Blériot flaug fyrst allra flugvéla yfir Ermarsundið (árið 1909). Eftir hið sögulega flug streymdu pantanir inn og árið 1914 voru flestar herflugvélar heimsins af gerðinni Blériot,

Fokker Dr. I

Fokker Dr. I var eins sætis þríþekja flugvél notuð af þýska flughernum í fyrri heimsstyrjuöldinni. Fokker vélarnar voru fyrstu flugvélarnar með sérstakan byssubúnað sem gerði flugmönnum kleift að skjóta án þess að skemma flugvélaskrúfuna.

Avro 504 K

Avro 504 K var notuð af breska flughernum í fyrri heimsstyrjuöldinni, en var jafnframt fyrsta flugvél flugfélags Íslands. Hún kom til landsins 26. ágúst árið og var fyrst flogið þann 3. september sama ár.

bottom of page